Vefur í áskrift
Vefur í áskrift

Komdu þér á netið án start kostnaðar

Sem þinn félagi í vefsíðugerð, viljum við að þú verðir í löngu sambandi við okkur.
Þess vegna eru allar lausnir hjá okkur fáanlegar í áskriftarþjónustu.
Við framleiðum lausnina þína og þú greiðir einungis fastan mánaðarkostnað.
Við viljum skapa lausnir sem hjálpa þér að ná þínum markmiðum, á verði sem þú ræður við.

Ferlið

Progressio setur upp vefverslun fyrir þig á nokkrum dögum. Að neðan sérð þú ferlið í stuttu máli

Verkefni

 • Þarfagreining & Ráðgjöf
 • Skipulag / Hönnun
 • Framkvæmd
 • Prófanir
 • Samþykkt

Eftirvinnsla

 • Leitarorðagreining
 • Skráning hjá leitarvélum
 • Skráning á samfélagsmiðla
 • Vefur opinberaður
Facilities
Áskriftarverð

Verðdæmi fyrir vefsíður í áskrift

Litli Jón

Fyrir minni fyrirtæki og góðgerðarstofnanir

 • ENGINN START KOSTNAÐUR
 • Þarfagreining
 • Vefsíðugerð (1-5 síður)
 • Hýsing (með umsjón)
 • Þjónustuver - E-póstur

14,950

frá / á mán

Stóri Jón

Fyrir þá sem vilja aðeins meira.

 • ENGINN START KOSTNAÐUR
 • Þarfagreining
 • Vefsíðugerð (1-10 síður)
 • Vefumsjónarkerfi
 • SSL Skírteni
 • Skráning á leitarvélar
 • Hýsing (með umsjón)
 • Þjónustuver - 10-17 (virkir dagar)

24,950

frá / á mán

Risa Jón

Fyrir þá sem vilja einn með öllu

 • ENGINN START KOSTNAÐUR
 • Skráning á léni (með 1 ársgjaldi)
 • Þarfagreining
 • Vefsíðugerð (+10 síður)
 • Vefumsjónarkerfi
 • SSL Skírteni
 • Lykilorðagreining
 • Skráning á leitarvélar
 • Skráning á samfélagsmiðla
 • Hýsing (með umsjón)
 • Þjónustuver - 10-17 (virkir dagar)

29,950

frá / á mán

Ef þitt verkefni er ekki að falla inn í það sem er hér að ofan, þá sérsníðum við eftir þínum þörfum.
Vinsamlegast hafðu samband til að fá verð í þitt verkefni.
Öll verð eru án VSK.

Tilbúin í stóra hluti ? Vinnum saman að því

Progressio team
Progressio logo