Office landscape
Sérforritun

Við tengjum allt saman

Progressio er með áralanga reynslu í verkefnum sem krefjast sérforritunar af ýmsum toga.
Verkefnin okkar hafa verið allt frá einfaldri API tengingu til verkefna sem hafa staðið yfir í nokkur ár.

Sérþekking

Progressio getur boðið þér sérþekkingu á fleiri sviðum séforritunar.
Reynsla teymisins okkar er stoð og stytta fyrir þig til að verkefnið þitt nái árangri

Greining

Njóttu aðstoðar sérfræðinga við að greina verkefnið. Það kostar ekkert spjalla við okkur

Gæði

Hjá Progressio eru gæðin í fyrsta sæti. Við afhendum ekki neina laus fyrr en að þú ert ánægð(ur) og allt virkar eins og það á að gera.

Ferlið okkar

Hver sem stærðin er, eru gæðin allt

Tilbúin í stóra hluti ? Vinnum saman að því

Progressio team
Progressio logo