Við aðstoðum þig við að setja upp vefverslun í samræmi við þín markmið og þínar þarfir
Með þér greinum við hvaða kerfi hentar þínu verkefni best og styður þig í að ná þínum markmiðum
Að sjálfsögðu bjóðum við upp á tengingar við alla helstu þjónustur sem góð Netverslun þarf á að halda
Progressio er með allt innifalið sem þarf til að komast í fremstu röð með vefverslunina þína.
Allar tengingar við utankomandi þjónustur, markaðsettningu, leitarvélabestun ásamt fleiru.
Allt innifalið í einu og sama mánaðargjaldinu.
Það er liðin tíð að til að ná hátt á leitarvélum þarf stuttan tíma og slatta af fé. Góð markaðssettnig tekur tíma og kostar fé, þó ekki endilega mikið af því.
Progressio býður leitarvélabestun og markaðsettningu í áskrift eins og alla aðra þjónustu.
Ert þú ekki viss um hvað á að leggja áherslu á? Hvað eru semkeppninsaðilar að gera?
Progressio aðstoðar þig við að greina hvaða leið er best miðað við hvernig hlutum er háttað á leitarvélum í dag.
Progressio setur upp vefverslun fyrir þig á nokkrum dögum. Að neðan sérð þú ferlið í stuttu máli
Grunnáskrift fyrir netverslun.
frá / á mán
Þegar þú ert aðeins stærri
frá / á mán
Fyrir þá sem vilja eina með öllu
frá / á mán
© 2018 - 2021. Öll réttindi áskilin. Þróað af Progressio