Netverslun með Progressio
Netverslun

Vefverslun sem skiptir máli

Við aðstoðum þig við að setja upp vefverslun í samræmi við þín markmið og þínar þarfir
Með þér greinum við hvaða kerfi hentar þínu verkefni best og styður þig í að ná þínum markmiðum

Að sjálfsögðu bjóðum við upp á tengingar við alla helstu þjónustur sem góð Netverslun þarf á að halda

Hvað gerir Progressio?

Progressio er með allt innifalið sem þarf til að komast í fremstu röð með vefverslunina þína.
Allar tengingar við utankomandi þjónustur, markaðsettningu, leitarvélabestun ásamt fleiru.
Allt innifalið í einu og sama mánaðargjaldinu.

Markaðsettning

Það er liðin tíð að til að ná hátt á leitarvélum þarf stuttan tíma og slatta af fé. Góð markaðssettnig tekur tíma og kostar fé, þó ekki endilega mikið af því.
Progressio býður leitarvélabestun og markaðsettningu í áskrift eins og alla aðra þjónustu.

Stefnumótun

Ert þú ekki viss um hvað á að leggja áherslu á? Hvað eru semkeppninsaðilar að gera?
Progressio aðstoðar þig við að greina hvaða leið er best miðað við hvernig hlutum er háttað á leitarvélum í dag.

Ferlið

Progressio setur upp vefverslun fyrir þig á nokkrum dögum. Að neðan sérð þú ferlið í stuttu máli

Verkefni

 • Þarfagreining & Ráðgjöf
 • Skipulag / Hönnun
 • Framkvæmd
 • Prófanir
 • Samþykkt

Eftirvinnsla

 • Leitarorðagreining
 • Skráning hjá leitarvélum
 • Skráning á samfélagsmiðla
 • Verslun opin fyrir viðskipti
Progressio facilities
Áskriftarverð

Verðdæmi fyrir áskrift á Netverslun

Grunnur

Grunnáskrift fyrir netverslun.

 • ENGIN START KOSTNAÐUR
 • Þarfagreining
 • Hönnun
 • Vefsíðugerð (5 síður)
 • Vefumsjónarkerfi
 • SSL Skírteni
 • Tenging við greiðslugátt
 • Skráning á leitarvélar
 • Hýsing (með umsjón)
 • Þjónustuver - 10-17 (virkir dagar)

29,950

frá / á mán

Meira

Þegar þú ert aðeins stærri

 • ENGIN START KOSTNAÐUR
 • Þarfagreining
 • Hönnun
 • Vefsíðugerð (10 síður)
 • Vefumsjónarkerfi
 • SSL Skírteni
 • Tenging við greiðslugátt
 • Tenging við Póststoð
 • Skráning á leitarvélar
 • Hýsing (með umsjón)
 • Þjónustuver - 10-17 (virkir dagar)

39,950

frá / á mán

Mest

Fyrir þá sem vilja eina með öllu

 • ENGIN START KOSTNAÐUR
 • Skráning á léni (með 1 ársgjaldi)
 • Þarfagreining
 • Vefsíðugerð (+10 síður)
 • Vefumsjónarkerfi
 • SSL Skírteni
 • Tenging við greiðslugátt
 • Tenging við Íslandspóst
 • Tenging við fjárhagskerfi
 • Lykilorðagreining
 • Skráning á leitarvélar
 • Skráning á samfélagsmiðla
 • Hýsing (með umsjón)
 • Þjónustuver - 24/7

59,950

frá / á mán


Talning hér að ofan er ekki tæmandi. Hvert verkefni er með sína sérþarfir og miðast verð út frá því. Við sérsníðum lausn eftir þínum þörfum.
Vinsamlegast hafðu samband til að fá verð í þitt verkefni.
Öll verð eru án VSK.

Tilbúin í stóra hluti ? Vinnum saman að því

Progressio team
Progressio logo