Hverjir_eru_progressio
Hverjir erum við

Progressio er framsækið hugbúnaðarhús fyrir þig

Við elskum að finna einfaldar lausnir að flóknum vandamálum

Þegar ástríðan tekur völdin er ekkert sem stendur í vegi fyrir framgang. Við beinum okkar ástríðu í þítt verkefni til að tryggja þinn árangur

Við erum til staðar fyrir þig frá fyrstu skrefum allt til loka verkefnis. Við trúum á langlíft samband við þig og vinnum þar eftir

Gildi Progressio
OKKAR GILDI

Gildin okkar er það sem gerir okkur að því sem við erum

Gæði

Við setjum alla okkar orku í hvert verkefni, óháð stærð og gerð. Þetta tryggir gæði alla leið til enda

Reynsla

Áralöng reynsla okkar ásamt þinni reynslu af þínu svið er það sem á endanum tryggir verkefninu frábæra niðurstöðu

Þekking

Hvert verkefni er háð þekkingu, okkar og þinni til að ná réttum markmiðum

Frelsi

Að ekki vera bundin við ákveðna tækni gefur okkur frelsi til að tryggja rétta umhverfið fyrir þitt verkefni

Tilbúin í stóra hluti ? Vinnum saman að því

Progressio team
Progressio logo