Gunnar Ingi Gíslasson
Eigandi - Viking Tours
Við elskum að finna einfaldar lausnir fyrir flókin vandamál.
Þarfir í hugbúnaðargerð eru jafn misjafnar og viðskiptavinirnir eru margir. Til að fullnægja þínum þörfum eru allar okkar lausnir sérhannaðar fyrir þig, óháð umhverfi.
Vefsíða, Netverslun, App eða sérforritað kerfi, allt þetta er á okkar borði á hverjum degi.
Við vinnum með þér til að finna bestu lausnina út frá þínum þörfum, hvort sem um ræðir vefsíður eða önnur kerfi.
Okkar sýn er að allt er mögulegt án þess að þurfa að reiða út stórar fjárhæðir fyrirfram. Við tökum þátt með þér frá upphafi. Heyrðu í okkur og skoðum málið saman.
Meira um okkurProgressio teymið er rekið áfram á þínum árangri. Þinn árangur er okkar markmið og er ástæða þess að við að erum til.
Árangur er okkar markmið.
Við hættum aldrei fyrr en þú ert ánægð(ur) og við afhendum þér lausnina sem þú leitar eftir.
Hönnuðir okkar eru sérfæðingar í sínu fagi og afhenda þér ekki neitt annað er 100% gæði
Lesa meiraVið framleiðum þann hugbúnað sem þú þarfnast til að ná þeim markmiðum sem þú hefur sett þér
Lesa meiraProgressio vill vera með þér til lengri tíma til að tryggja það að þú náið þínum markmiðum.
Þess vegna eru allar lausnir hjá okkur fáanlegar í áskriftarþjónustu
Þekking á innviðum stafrænna miðla er meira áríðandi en þig gæti grunað til að tryggja árangur á markaði í dag. Þú þarft félaga með þekkingu sem vinnur með þér að þínum markmiðum, þennann félaga finnur þú í Progressio
Lesa meira
Áralöng reynsla í gerð vefverslanna gerir Progressio að góðum félaga þegar þú ætlar að taka skrefið og hefja sölu á netinu.
Að sjálfsögðu eru allar lausnir hjá okkur fáanlegar sem áskrift.
Við viljum skapa lausnir sem hjálpa þér að ná þínum markmiðum, á verði sem þú ræður við
Ég réð Progressio til að sjá um stafræna markaðsettningu hjá okkur. Þvílíkur árangur
Ég elska að vinna með þessum strákum. Atvinnumenn fram í fingurgóma. Hefði aldrei komist þangað sem ég er í dag án Progressio
Snillingar! Ekki hægt að finna betra teymi til að vinna með.
© 2018 - 2021. Öll réttindi áskilin. Þróað af Progressio